Tilkynningar

Vegna bilunar hjá 1984

16.11.2017

Nokkur umræða hefur verið um alvarlegt rekstrarfrávik hjá hýsingarfyrirtækinu 1984.

Öryggisgalli í þráðlausum nettengingum

16.10.2017

Komið hefur í ljós öryggisgalli í þráðlausum nettengingum („Krack“ eða „Key Reinstallati­on Attacks“), sem hefur áhrif á flest öll tæki sem notast við þráðlaus samskipti. Þar á við allan almennan notendabúnaði eins og snjallsjónvörp, fartölvur og símtæki svo dæmi séu tekin.

WannaCry Cryptolocker - Hvað ber að varast?

14.05.2017

Hrina af Cryptolocker árásum átt sér stað frá því á föstudag út um allan heim. Cryptolocker-inn sem um ræðir gengur undir nafninu WannaCry (ber nokkur mismunandi heiti t.a.m. WCry, og Wanna Decryptor). Þetta er með alvarlegri öryggisbrotum af þessu tagi sem sést hafa í fjölda ára og full ástæða til að hafa allan varan á.

Um Bose Connect

21.04.2017

Vegna umfjöllunar um smáforritið Bose Connect vill Bose koma því á framfæri að fyrirtækið hlerar ekki samskipti, selur ekki né safnar upplýsingum út frá nafni notenda. Nánari upplýsingar eru á Facebook síðu Bose.

Villa við uppfærslu á Windows 10 stýrikerfinu á Lenovo tölvubúnaði

31.08.2016

Unnið er að varanlegri lausn en hægt er að leysa vandamálið með því að fara inn í BIOS og aftengja „Secure boot“. Fylgja má leiðbeiningum frá Lenovo á ensku hér.

Möguleg öryggisglufa í Bios

09.08.2016

Fundist hefur villa í skriftu frá Intel sem veikir öryggi pc véla í gegnum bios og er villan þess eðlis að hana ber að taka alvarlega þó að með réttri meðhöndlun sé öryggi tryggt. Hér er um að ræða villu sem hefur áhrif