Við erum leiðandi í sölu á prent- og fjölnotabúnaði fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili, og bjóðum allt frá bleksprautu- og geislaprenturum upp í stærstu prentvélar sem bjóðast á markaðinum.

Hjá okkur starfar fjöldi sérfræðinga sem annast sölu, ráðgjöf og þjónustu á prentlausnum og rekstrarvöru frá fremstu framleiðendum heims, s.s Lexmark, Canon og Heidelberg.

Kíktu á úrvalið í netverslun.is.

Fá ráðgjöf

Við erum til þjónustu reiðubúin
S: 5697700