Magnaðar spjaldtölvur

Spjaldtölvurnar frá Lenovo bjóða upp á eitthvað fyrir alla og og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem það sé fyrir börnin, ferðalagið eða vinnuna.

Lenovo er einn stærsti söluaðili spjaldtölva í heiminum í dag. Það kemur þó ekki á óvart enda er um ótrúlega vandaðar vöru að ræða á frábærum verðpunkti. 

Reynsluboltinn í snjallsímalausnum

Snjalltæki verði sífellt fjölbreyttari með áherslu á persónutæki (wearable) og sjá helstu tölvuframleiðendur skýra tengingu á milli tölvu og snjalltækja í framtíðinni.

Lenovo eignaðist Motorola að full árið 2014 og hefur byggt upp afburðagott vörumerki með snjöllum snjallsíma-lausnum. Áherslan er á vandaða vöru og góðan fókus á vöruframboðið.

Það er því mikilvægt að vinna með framleiðanda sem skilur alla markaði og mótar framtíðina.

Fá ráðgjöf

Við erum til þjónustu reiðubúin
S: 569 7700