Fjárfestafréttir

 

Verslunin í Borgartúni lokuð 14. janúar

12.01.2017

Verslun Nýherja í Borgartúni verður lokuð, laugardaginn 14. janúar, vegna talningar. Opnun aftur næstkomandi mánudag.

 

Nýr formaður stjórnar

22.12.2016

Á stjórnarfundi í dag 21. desember skipti stjórn með sér verkum eftir úrsögn fyrrverandi formanns, Benedikts Jóhannessonar, úr stjórn félagsins 9. desember sl.

 

Breytingar á stjórn Nýherja

09.12.2016

Nýherja hf. hefur borist tilkynning frá Benedikt Jóhannessyni stjórnarformanni um úrsögn úr stjórn félagsins frá og með deginum í dag.

 

Fjárfestakynning 27. október kl. 08:30 (bein útsending)

26.10.2016

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna 3. ársfjórðungs félagsins fimmtudaginn 25. ágúst næstkomandi.

 

204 mkr heildarhagnaður fyrstu níu mánuði ársins

26.10.2016

„Rekstur Nýherjasamstæðunnar var á áætlun á þriðja fjórðungi og jákvætt að tekjuvöxtur var meiri á fjórðungnum heldur en fyrripart árs,“ segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.

 

Dótturfélag Nýherja innleiðir lausn fyrir SBAB Bank

27.09.2016

Applicon AB í Svíþjóð, dótturfélag Nýherja hf., skrifaði í dag undir samning um sölu og innleiðingu á kjarnabankakerfum fyrir SBAB Bank AB þar í landi.