Fjárfestafréttir

 

Fjárfestakynning 27. október kl. 08:30 (bein útsending)

26.10.2016

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna 3. ársfjórðungs félagsins fimmtudaginn 25. ágúst næstkomandi.

 

204 mkr heildarhagnaður fyrstu níu mánuði ársins

26.10.2016

„Rekstur Nýherjasamstæðunnar var á áætlun á þriðja fjórðungi og jákvætt að tekjuvöxtur var meiri á fjórðungnum heldur en fyrripart árs,“ segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.

 

Dótturfélag Nýherja innleiðir lausn fyrir SBAB Bank

27.09.2016

Applicon AB í Svíþjóð, dótturfélag Nýherja hf., skrifaði í dag undir samning um sölu og innleiðingu á kjarnabankakerfum fyrir SBAB Bank AB þar í landi.

 

Heildarhagnaður nam 111 mkr

24.08.2016

EBITDA 439 mkr á fyrri árshelmingi 2016

 

Fjárfestakynning 25. ágúst kl. 08:30

18.08.2016

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna 2. ársfjórðungs félagsins fimmtudaginn 25. ágúst næstkomandi.

 

EBITDA Nýherja 180 mkr á fyrsta ársfjórðungi

27.04.2016

“Heildarhagnaður Nýherjasamstæðunnar var 38 mkr á fyrsta ársfjórðungi, sem er undir þeim kröfum sem við gerum til rekstrarins. Kostnaðarhækkanir koma niður á afkomunni, einkum vegna óvæntrar niðurstöðu kjarasamninga um hækkun launa í upphafi árs. Auk tímabundinnar vöruvöntunar á PC búnaði, sem kom niður á sölu, þá höfðu kjarasamningar veruleg neikvæð áhrif á rekstur Nýherja og drógu niður heildarafkomu móðurfélagsins,“ segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.