04.01.12

Stuðningur við Blátt áfram

Nýherji gaf Bláu áfram Sony Vaio fartölvu á dögunum en samtökin urðu fyrir þeirri ógæfu að brotist var inn til þeirra og tölvubúnaði þeirra stolið.

Okkur þótti rík ástæða til að koma samtökunum til hjálpar. Á myndinni tekur Sigríður Björnsdóttir framkvæmdastjóri Blás áfram við tölvunni úr hendi Vilhjálms Vilhjálmssonar verslunarstjóra Nýherja í Borgartúni.

Við vonum að tölvan komi að góðum notum í framtíðinni.

Blátt áfram

<< Til baka

Fyrirspurn